Um helgina leika fjögur unglingalandslið HSÍ vináttulandsleiki við Færeyjnga í Laugardalshöll. Um er að ræða leiki hjá u-17 og u-15 ára landsliðum karla og kvenna.

Leiknir verða alls 8 leikir, fjórir á laugardag og fjórir á sunnudag.

Leikjadagskráin er eftirfarandi:

Laugardagur 16.maí:

Kl. 12.00 Ísland – Færeyjar U-15 kvenna

Kl. 13.30 Ísland – Færeyjar U-17 kvenna

Kl. 15.00 Ísland – Færeyjar U-15 karla

Kl. 16.30 Ísland – Færeyjar U-17 karla

Sunnudagur 17.maí:

Kl. 12.00 Ísland – Færeyjar U-15 karla

Kl. 13.30 Ísland – Færeyjar U-17 karla

Kl. 15.00 Ísland – Færeyjar U-15 kvenna

Kl. 16.30 Ísland – Færeyjar U-17 kvenna