Valinn hefur verið æfingarhópur u-17 ára landsliðs karla sem kemur saman til æfinga í næstu viku og leikur 2 vináttulandsleiki við Færeyjar um aðra helgi.

Æfingar eru sem hér segir:

Fimmtudagur 14.maí kl.10.45 – 12.15 Seltjarnarnes

Föstudagur 15.maí kl.17.00 – 18.30 Kaplakriki


Hópurinn er eftirfarandi.

Markmenn:

Andri Scheving – Haukar

Oliver Snær Ægisson – FH

Vinstra horn:

Friðrik Hólm Jónsson – ÍBV

Kristófer Sigurðsson – HK

Vinstri skytta:

Arnar Freyr Guðmundsson – ÍR

Sigþór Gunnar Jónsson – KA

Bjarni Ófeigur Valdimarsson – Valur

Miðjumenn:

Gísli Þorgeir Kristjánsson – FH

Sveinn Andri Sveinsson – ÍR

Logi Snædal Jónsson – ÍBV

Hægri skytta:

Teitur Einarsson – Selfoss

Einar Þór Valdimarsson – Haukar

Hafþór Vignisson – Þór

Gunnar Páll Backmann Gíslason – Víkingur

Hægra horn:

Jóhann Kaldal Jóhannsson – Grótta

Markús Björnsson – Valur

Línumenn:

Sveinn Jóhannsson – Fjölnir

Birgir Þór Þorsteinsson – FH

Elliði Snær Viðarsson – ÍBV

Kristján Hjálmsson – HK

Þjálfarar eru Kristján Arason og Konráð Olavsson.