Hulda Dagsdóttir leikmaður Fram hefur verið kölluð inn í landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Svartfjallalandi. Jafnframt hefur Karólína Bæhrenz Lárudóttir þurft að draga sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla.