Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalið mál lá fyrir fundinum og var afgreitt.

1. Einar Pétur Péturssonn leikmaður Hauka fékk útilokun með skýrslu vegna grófs brots á síðustu mínútu leiks UMFA og Hauka í M.fl.ka. 05.06.2015. Niðurstaða aganefndar er að leikmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann.

Önnnur mál lágu ekki fyrir

Gunnar K. Gunnarsson, formaður.