Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið þá 16 leikmenn sem héldu til Svartfjallalands í morgun en framundan er fyrri umspilsleikur Íslands og Svartfjallalands um laust sæti á HM.

Leikið verður í Svartfjallalandi sunnudaginn 7.júní kl.15.30.

Síðari leikur liðanna verður svo í Laugardalshöll sunnudaginn 14.júní kl.14.30.


Hópurinn er eftirfarandi:

Markmenn:

Florentina Stanciu, Stjarnan

Guðrún Ósk Maríasdóttir, FH

Aðrir leikmenn:

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Grótta

Arna Sif Pálsdóttir, SK Aarhus

Birna Berg Haraldsdóttir, Sävehof

Hildigunnur Einarsdóttir, Tertnes

Hildur Þorgeirsdóttir, Koblenz

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss

Kristín Guðmundsdóttir, Valur

Ramune Pekarskyte, LE Havre

Rut Jónsdóttir, Randers

Steinunn Hansdóttir, Skanderborg

Sunna Jónsdóttir, BK Heid

Unnur Ómarsdóttir, Skrim

Þórey Rósa Stefánsdóttir, Våg Vipers

Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Kongsvinger