Kristín Guðmundsdóttir úr Val og ÍR-ingurinn Björgvin Þór Hólmgeirsson voru valin bestu leikmenn Olís-deilda karla og kvenna á lokahófi HSÍ. Efnilegustu leikmenn deildanna eru Egill Magnússon úr Stjörnunni og Lovísa Thompson úr Gróttu.

Fjölmargar viðurkenningar voru veittar á hófinu, venju samkvæmt, og má nefna að Einar Andri Einarsson þjálfari Aftureldingar og Kári Garðarsson þjálfari Gróttu voru útnefndir þjálfarar ársins í Olís-deildunum. Viggó Kristjánsson úr Gróttu var valinn leikmaður ársins í 1.deild karla, Kristján Örn Kristjánsson úr Fjölni var valinn efnilegastur og Gunnar Andrésson, þjálfari Gróttu, var útnefndur þjálfari ársins í 1.deild karla.

Viðurkenningarnar eru þessar:

Besti leikmaður í Olís-deild­ar kvenna 2015: 
Krist­ín Guðmunds­dótt­ir – Val 

Besti leikmaður í Olís-deild­ar karla 2015: 
Björg­vin Þór Hólm­geirs­son – ÍR

Besti varn­ar­maður Olís-deild­ar kvenna 2015: 
Anna Úrsúla Guðmunds­dótt­ir – Gróttu

Besti varn­ar­maður Olís-deild­ar karla 2015: 
Guðmund­ur Hólm­ar Helga­son – Val

Besti sókn­ar­maður Olís-deild­ar kvenna 2015: 
Hrafn­hild­ur Hanna Þrast­ar­dótt­ir – Sel­fossi

Besti sókn­ar­maður Olís-deild­ar karla 2015: 
Björg­vin Þór Hólm­geirs­son – ÍR

Besti markmaður Olís-deild­ar kvenna 2015: 
Íris Björk Sím­on­ar­dótt­ir – Gróttu

Besti markmaður Olís-deild­ar karla 2015: 
Stephen Niel­sen – Val

Efni­leg­asti leikmaður Olís-deild­ar kvenna 2015:
Lovísa Thomp­son – Gróttu

Efni­leg­asti leikmaður Olís-deild­ar karla 2015: 
Eg­ill Magnús­son – Stjörn­unni

Besti þjálf­ari í Olís-deild­ar kvenna 2015: 
Kári Garðars­son – Gróttu

Besti þjálf­ari í Olís-deild­ar karla 2015: 
Ein­ar Andri Ein­ars­son – Aft­ur­eld­inguBesti varn­ar­maður 1.deild­ar karla 2015: 
Ægir Hrafn Jóns­son – Vík­ingi

Besti sókn­ar­maður 1.deild­ar karla 2015: 
Viggó Kristjáns­son – Gróttu

Besti markmaður 1.deild­ar karla 2015: 
Magnús Gunn­ar Er­lends­son – Vík­ingi

Besti þjálf­ari í 1.deild karla 2015: 
Gunn­ar Andrés­son – Gróttu

Efni­leg­asti leikmaður 1.deild­ar karla 2015: 
Kristján Örn Kristjáns­son – Fjölni

Leikmaður árs­ins í 1.deild karla 2015: 
Viggó Kristjáns­son – Gróttu

Besta dóm­arap­arið 2015: 
Ant­on Gylfi Páls­son og Jón­as Elías­son

Sig­ríðarbik­ar­inn 2015:
 Íris Björk Sím­on­ar­dótt­ir – Gróttu

Valdi­mars­bik­ar­inn 2015: 
Giedrius Mork­unas – Hauk­um

Hátt­vísi­verðlaun HDSÍ kvenna 2015: 
Íris Björk Sím­on­ar­dótt­ir – Gróttu

Hátt­vísi­verðlaun HDSÍ karla 2015: 
Hlyn­ur Mort­hens – Val­

Ung­linga­bik­ar HSÍ 2015:
Aft­ur­eld­ing

Marka­hæsti leikmaður 1.deild­ar karla 2015: 
Viggó Kristjáns­son – Gróttu – 192 mörk

Marka­hæsti leikmaður Olís-deild­ar kvenna 2015:
 
Hrafn­hild­ur Hanna Þrast­ar­dótt­ir – Sel­fossi – 159 mörk

Markahæsti leikmaður Olís-deildar karla 2015:
Björgvin Þór Hólmgeirsson – ÍR – 168 mörk

Þá voru valin úrvalslið Olís-deildanna og eru þau þannig skipuð:

Úrvalslið karla:

Markvörður:
 
Giedrius Mork­unas, Hauk­um

Línumaður:
 

Kári Kristján Kristjáns­son, ValVinstra horn:
 

Sturla Ásgeirs­son, ÍRVinstri skytta:
 

Björg­vin Þór Hólm­geirs­son, ÍRLeik­stjórn­andi:
 
Jan­us Daði Smára­son, Hauk­umHægri skytta:
 

Jó­hann Gunn­ar Ein­ars­son, Aft­ur­eld­inguHægra horn:
 

Kristján Jó­hanns­son, Ak­ur­eyriÚrvalslið kvenna:
Markvörður:

 
Íris Björk Sím­on­ar­dótt­ir, GróttuLínumaður:
Anna Úrsúla Guðmunds­dótt­ir, GróttuVinstra horn: 
Ásta Birna Gunn­ars­dótt­ir, FramVinstri skytta:
 

Hrafn­hild­ur Hanna Þrast­ar­dótt­ir, Sel­fossiLeik­stjórn­andi:
Krist­ín Guðmunds­dótt­ir, ValHægri skytta:
 

Thea Imani Sturlu­dótt­ir, FylkiHægra horn:
 

Sól­veig Lára Kjærnested, Stjörn­unni