Handknattleiksdeild Þórs óskar eftir að ráða yfirþjálfara/þjálfara til starfa hjá félaginu næsta handknattleikstímabil sem hefst í ágúst 2015.

Starfið felst í yfirumsjón með þjálfun 3.-8. flokks karla auk þjálfunnar.

Leitað er að áhugasömum og drífandi einstaklingi með þekkingu og reynslu af handboltaþjálfun.

Umsóknir sendist á handbolti@thorsport.is

Umsóknarfrestur er til 3. júní 2015.

Ef óskað er eftir frekari upplýsingum skal senda fyrirspurnir vegna þess á handbolti@thorsport.is