Fylkir er Íslandsmeistari í 3.flokki kvenna eftir sigur á Selfossi í úrslitaleik 32-25. Fylkir hafði sjö marka forystu í hálfleik 20-13.

Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 16, Halldóra Björk Hauksdóttir 7, Hallfríður Elín Pétursdóttir 4, Diljá Mjöll Aronsdóttir 4, Alexandra Sigurðardóttir 1.

Varin skot: Ástríður Glódís Gísladóttir 14.

Mörk Selfoss: Þuríður Guðjónsdóttir 11, Elena Birgisdóttir 3, Hulda Dís Þrastardóttir 3, Dagbjört Rut Friðfinnsdóttir 3, Ída Bjarklind Magnúsdóttir 3, Helga Rún Einarsdóttir 1, Perta Ruth Albertsdóttir 1.

Varin skot: Katrín Ósk Magnúsdóttir 4.

Maður leiksins: Thea Imani Sturludóttir, Fylki.