
Það verður hart barist í Olísdeild karla og kvenna í kvöld.
Það verður hart barist í Olísdeild karla og kvenna í kvöld.
Fer fram kl. 19.30 á morgun, mánudag. Aðrir leikir fara fram samkvæmt áætlun í dag.
Flottir leikir framundan í Olísdeild karla og kvenna.
Hörkuleikir framundan í Olísdeild karla.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 20.feb. 2018.
18. umferð Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld.
Mótið er frá 19. júlí til og með 29. júlí.
Stórleikur í Kaplakrika.
Vitundarvakningin “Segðu það upphátt” fer af stað og stjörnurnar í Olísdeildinni leiða herferðina.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 13.feb. 2018.
Frábærir leikir framundan í undanúrslitum karla og kvenna í Coca-Cola bikarnum.
Í kvöld hefst 17. umferð Olísdeildar kvenna með þremur leikjum.
Það er nóg um að vera í Olísdeild karla í kvöld.
Vegna veðurs hefur mótanefnd HSÍ ákveðið að fresta leikjum dagsins í Olís deild karla.
17. umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með tveimur leikjum.
Fjögur lið hafa tryggt sér inn í Final Four hjá stelpunum og það eru þrír leikir á dagskrá hjá strákunum í kvöld, allt undir.
Hvaða lið fylgir KA/Þór, Haukum og Fram í Final Four?
Eftirtalin mál lágu fyrir og voru tekin til úrskurðar:
„Ögrandi og spennandi verkefni“ segir nýr landsliðsþjálfari strákana okkar.
8-liða úrslit í Coca-Cola bikar kvenna hefjast í kvöld.
Það verður sannkölluð handboltahátíð í Vestmannaeyjum dagana 22. – 25. mars.
Þar sem flugi til Vestmannaeyja hefur verið aflýst hefur leik ÍBV og Fjölnis í Olísdeild karla vera frestað til morguns.
Leik ÍBV og Fjölnis í Olís deild karla hefur verið frestað.
Fimm leikir framundan í Olísdeild karla í kvöld.
16. umferð kvenna hefst í dag með þremur leikjum.
15. umferð Olísdeildar karla lýkur í kvöld.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 30.jan. 2018.
Þrír leikir á dagskrá Olísdeildar karla í kvöld.
Það er tvíhöfði framundan í Hafnarfirðinum í kvöld og hann verður í beinni á Stöð 2 Sport.
Strákarnir okkar mæta Litháen í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM 2019 sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku.
Dregið var í riðla á EM U-18 ára landsliða karla fyrr í dag en mótið fer fram í Króatíu í sumar.
Maksim Akbashev hefur valið 16 leikmenn sem taka þátt í Vrilittos mótinu í Aþenu í Grikklandi 30. mars – 3. apríl nk.
Samningurinn er hluti af stærsta styrktarsamning íþróttahreyfingarinnar til þessa.
Íslenska liðið verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í umspilssæti fyrir HM í Danmörku og Þýskalandi.
Svíar unnu heimamenn 31-35 og sendu þar með íslenska liðið heim.
Kaflaskiptur leikur hjá strákunum okkar og nú þurfum við að treysta á Króata.
Slæm byrjun í seinni hálfleik varð strákunum okkar að falli.
Í tilefni af umfjöllun Stöðvar 2 í kvöldfréttum í gær vill HSÍ koma eftirfarandi á framfæri.
Strákarnir okkar unnu frábæran sigur á Svíum í dag í fyrsta leik liðsins á EM í Króatíu.
Fyrsti leikur strákana okkar verður gegn Svíum í kvöld kl. 17.15 og verður í beinni á RÚV.
Strákarnir okkar töpuðu öðrum leiknum í röð á móti Þýskalandi fyrr í dag.
Aron Pálmarsson mun verða hvíldur gegn Þjóðverjum í dag vegna smávægilegra meiðsla.
A landslið karla tapaði með 7 marka mun fyrir Þjóðverjum í kvöld í vináttulandsleik í Stuttgart.
Afrekshópurinn undir stjórn Einars Guðmundssonar unnu 5 marka sigur á Japan í miklum markaleik í Laugardalshöll í kvöld.
HSÍ og Vörður hafa gert með sér samstarfssamning og var hann undirritaður fyrir leik Íslands og Japans í Laugardalshöll í gær.
Íslenska landsliðið heldur til Þýskalands í fyrramálið þar sem liðið mun æfa og leika tvo vináttulandsleiki gegn heimamönnum.
Strákarnir okkar léku vel gegn Degi Sigurðssyni og hans mönnum frá Japan í troðfullri Laugardalshöll í kvöld.
Yngri landslið Íslands æfa nú um helgina, æfingatíma liðanna má sjá hér fyrir neðan.
Heimir Ríkarðsson þjálfari U18 ára landsliðs karla hefur valið 30 manna hóp leikmanna fædda 2001 sem æfir um næstu helgi.
U-18 ára landslið karla tryggði sér í dag sigur á Sparkassen Cup með sigri á Þjóðverjum í æsispennandi úrslitaleik.