
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 27.febrúar 2018.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 27.febrúar 2018.
Fimm leikir á dagskrá í Olísdeild karla í kvöld.
Það verður hart barist í Olísdeild karla og kvenna í kvöld.
Fer fram kl. 19.30 á morgun, mánudag. Aðrir leikir fara fram samkvæmt áætlun í dag.
Flottir leikir framundan í Olísdeild karla og kvenna.
Hörkuleikir framundan í Olísdeild karla.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 20.feb. 2018.
18. umferð Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld.
Mótið er frá 19. júlí til og með 29. júlí.
Stórleikur í Kaplakrika.
Vitundarvakningin “Segðu það upphátt” fer af stað og stjörnurnar í Olísdeildinni leiða herferðina.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 13.feb. 2018.
Frábærir leikir framundan í undanúrslitum karla og kvenna í Coca-Cola bikarnum.
Í kvöld hefst 17. umferð Olísdeildar kvenna með þremur leikjum.
Það er nóg um að vera í Olísdeild karla í kvöld.
Vegna veðurs hefur mótanefnd HSÍ ákveðið að fresta leikjum dagsins í Olís deild karla.
17. umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með tveimur leikjum.
Fjögur lið hafa tryggt sér inn í Final Four hjá stelpunum og það eru þrír leikir á dagskrá hjá strákunum í kvöld, allt undir.
Hvaða lið fylgir KA/Þór, Haukum og Fram í Final Four?
Eftirtalin mál lágu fyrir og voru tekin til úrskurðar:
„Ögrandi og spennandi verkefni“ segir nýr landsliðsþjálfari strákana okkar.
8-liða úrslit í Coca-Cola bikar kvenna hefjast í kvöld.
Það verður sannkölluð handboltahátíð í Vestmannaeyjum dagana 22. – 25. mars.
Þar sem flugi til Vestmannaeyja hefur verið aflýst hefur leik ÍBV og Fjölnis í Olísdeild karla vera frestað til morguns.
Leik ÍBV og Fjölnis í Olís deild karla hefur verið frestað.
Fimm leikir framundan í Olísdeild karla í kvöld.
16. umferð kvenna hefst í dag með þremur leikjum.
15. umferð Olísdeildar karla lýkur í kvöld.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 30.jan. 2018.
Þrír leikir á dagskrá Olísdeildar karla í kvöld.
Það er tvíhöfði framundan í Hafnarfirðinum í kvöld og hann verður í beinni á Stöð 2 Sport.
Strákarnir okkar mæta Litháen í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM 2019 sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku.
Dregið var í riðla á EM U-18 ára landsliða karla fyrr í dag en mótið fer fram í Króatíu í sumar.
Maksim Akbashev hefur valið 16 leikmenn sem taka þátt í Vrilittos mótinu í Aþenu í Grikklandi 30. mars – 3. apríl nk.
Samningurinn er hluti af stærsta styrktarsamning íþróttahreyfingarinnar til þessa.
Íslenska liðið verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í umspilssæti fyrir HM í Danmörku og Þýskalandi.
Svíar unnu heimamenn 31-35 og sendu þar með íslenska liðið heim.
Kaflaskiptur leikur hjá strákunum okkar og nú þurfum við að treysta á Króata.
Slæm byrjun í seinni hálfleik varð strákunum okkar að falli.
Í tilefni af umfjöllun Stöðvar 2 í kvöldfréttum í gær vill HSÍ koma eftirfarandi á framfæri.
Strákarnir okkar unnu frábæran sigur á Svíum í dag í fyrsta leik liðsins á EM í Króatíu.
Fyrsti leikur strákana okkar verður gegn Svíum í kvöld kl. 17.15 og verður í beinni á RÚV.
Strákarnir okkar töpuðu öðrum leiknum í röð á móti Þýskalandi fyrr í dag.
Aron Pálmarsson mun verða hvíldur gegn Þjóðverjum í dag vegna smávægilegra meiðsla.
A landslið karla tapaði með 7 marka mun fyrir Þjóðverjum í kvöld í vináttulandsleik í Stuttgart.
Afrekshópurinn undir stjórn Einars Guðmundssonar unnu 5 marka sigur á Japan í miklum markaleik í Laugardalshöll í kvöld.
HSÍ og Vörður hafa gert með sér samstarfssamning og var hann undirritaður fyrir leik Íslands og Japans í Laugardalshöll í gær.
Íslenska landsliðið heldur til Þýskalands í fyrramálið þar sem liðið mun æfa og leika tvo vináttulandsleiki gegn heimamönnum.
Strákarnir okkar léku vel gegn Degi Sigurðssyni og hans mönnum frá Japan í troðfullri Laugardalshöll í kvöld.
Yngri landslið Íslands æfa nú um helgina, æfingatíma liðanna má sjá hér fyrir neðan.