
Framundan eru úrslitaleikir gegn Litháen um laust sæti á HM 2019.
Framundan eru úrslitaleikir gegn Litháen um laust sæti á HM 2019.
Orrustan heldur áfram kl. 19.30 í Kaplakrika í kvöld.
Orrustan um Íslandsmeistaratitilinn hófst með látum.
Leik ÍBV og FH í úrslitaeinvígi Olísdeildar karla hefur verið frestað til kl. 17.30 vegna samgönguörðugleika.
Orrustan um Íslandsmeistaratitilinn hefst í dag kl. 16.00.
Allar æfingarnar verða í Íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ.
Valur er Íslandsmeistari í 3.fl karla eftir sigur á Fjölni/Fylki, 37-29.
Fram er Íslandsmeistari í 3.fl kvenna eftir sigur á FH, 21-19.
Valur er Íslandsmeistari í 4.ka. eldri eftir sigur á Selfoss, 24-17.
ÍBV er Íslandsmeistari í 4.kv. eldri eftir sigur á Fylki, 21-17 í miklum spennuleik.
Valur er Íslandsmeistari í 4.ka. yngri eftir sigur á Selfoss, 23-20 í kaflaskiptum leik.
Grótta varð í dag Íslandsmeistari í 4.kv. yngri eftir sigur á Haukum í bráðskemmtilegum leik.
Stjörnur framtíðarinnar leika listir sínar í beinni í dag.
Jónatan Magnússon lætur af störfum að eigin ósk.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 8. maí 2018.
Uppselt á leik Selfoss og FH í kvöld. Spennið beltin!
Tékkar mæta í heimsókn 30. maí í undankeppni EM.
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða í eldlínunni á úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu 26. – 27. maí nk.
Úrslitadagur yngri flokka fer fram fimmtudaginn 10. maí í Framhúsinu.
Oddaleikur mun skera úr um hvort liðið mætir ÍBV í úrslitum eftir magnaðan leik.
Öll yngri landslið kvenna verða við æfingar í maí. U16 og U18 æfa helgina 11.-13. maí og U20 æfir helgina 18.-20.maí.
Það gæti komið í ljós hvaða tvö lið mætast í úrslitaeinvíginu.
Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hefa valið tvo hópa til æfinga.
Frábær sigur Eyjamanna í kaflaskiptum leik.
Leikur tvö hefst kl. 19.30.
Magnaður leikur að baki og Hafnfirðingar þurfa sigur á heimavelli.
Leikur þrjú í einvíginu fer fram í kvöld kl. 19.00.
Einvígið í járnum og leikur þrjú á þriðjudag.
Guðmundur endurkjörinn formaður
Leikur tvö í einvígi liðanna fer fram í kvöld.
Mikilvægur stuðningur fyrir íslenskan handknattleik.
Kláruðu einvígið gegn HK 3-0.
Stórkostlegur leikur tveggja frábærra liða í Safamýrinni.
Úrskurður aganefndar fimmtudaginn 26. apríl 2018.
Frábært mót framundan hjá stelpunum okkar í júlí.
Valskonur upp við vegg og þurfa sigur í kvöld.
Dramatískur sigur Selfyssinga eftir framlengingu.
Úrskurður aganefndar 25. apríl 2018.
Fyrsti leikur Selfoss og FH fer fram í kvöld.
Deildarmeistararnir komnir í forystu eftir kaflaskiptan leik.
Leikur 1 á milli ÍBV og Hauka hefst kl. 18.30.
Íslandsmeistararnir með frábæran leik að Hlíðarenda.
Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson sóttu dómaranámskeið hjá EHF í Drammen í Noregi um nýliðna helgi.
FH tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn.
Valur – Fram hefst kl. 19.30
Sæti á meðal þeirra bestu tryggt eftir sigur á Gróttu.
Úrslitaeinvígi um laust sæti í Olísdeilinni.
Fram jafnaði metin í frábærum leik.
Það verður rafmögnuð stemmning í Safamýrinni kl. 16.00.
Úrskurður aganefndar miðvikudaginn 18.4. ’18