Strákarnir okkar verða í fjórða styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir HM 2019 sem haldið verður dagana 10. til 27. janúar í Þýskalandi og Danmörku. Leikið verður í Herning, Kaupmannahöfn, Hamborg, Köln, Berlín og Munchen. 

Drátturinn hefst kl. 10.30 í dag en hann fer fram í Kaupmannahöfn.
Hægt að fylgjast með í beinni hér.

ÁFRAM ÍSLAND!