Fyrr í dag var dregið í riðla fyrir forkeppni HM 2019 sem haldið verður í Japan dagana 29. nóvember til 15. desember  en stelpurnar okkar voru í 2. styrkleikaflokki þegar að drátturinn fór fram í Glasgow.

Sigurvegararnir úr riðlunum sem og besta 2. sætið tryggir sér þátttökurétt í umspilsleikjum um laust sæti á HM en þeir fara fram í júní 2019.

 

Ísland drógst í riðil 4:

Tyrkland

Makedónía

Ísland

Azerbaijan