Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson, þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hafa valið 16 manna hóp fyrir vináttulandsleiki gegn Slóvakíu ytra í lok júlí.

Leikirnir verða spilaðir 27. – 29. júlí ytra.

Hópinn má sjá hér:Markverðir:

Margrét Einarsdóttir, KA/Þór

Sara Sif Helgadóttir, Fjölnir

Hornamenn:

Anna Karen Hansdóttir, Horsens

Auður Ester Gestsdóttir, Valur

Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram

Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK

Skyttur:

Berta Rut Harðardóttir, Haukar

Birta Rún Grétarsdóttir, Noregur

Sylvía Blöndal, FH

Þóra María Sigurjónsdóttir, Afturelding

Leikstjórnendur:

Embla Jónsdóttir, FH

Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, Fram

Sara Dögg Hjaltadóttir, Noregur

Línumenn:

Alexandra Líf Arnarsdóttir, Haukar

Ísabella María Eriksdóttir, Valur

Jónína Hlín Hansdóttir, Fram

Varamenn:

Alexandra Von Gunnarsdóttir, Fylkir

Ágústa Huld Gunnarsdóttir, HK

Eva Dís Sigurðardóttir, Afturelding

Hildur Guðjónsdóttir, FH

Tinna Valgerður Gísladóttir, Grótta

Nánari upplýsingar hjá Haraldur.Thorvardarson@rvkskolar.is og Sigurgeir@medis.is