
U-18 karla | Króatar sterkari í kvöld Strákarnir okkar í U-18 karla léku í kvöld sinn 2. leik í æfingamótinu í París og voru andstæðingar þeirra að þessu sinni Króatar. Króatar voru sterkari frá fyrstu mínútu og þegar dómarar leiksins blésu til hálfleiks þá var staðan 18 – 10 Króatíu í vil. Í seinni hálfleik…