
Coca Cola bikarinn | Dregið til undanúrslita Í kvöld var dregið í beinni útsendingu á RÚV 2 til undanúrslita Coca Cola bikarsins 2021. Undanúrslitaleikir Coca Cola bikars kvenna fara fram fimmtudaginn 30. september og undanúrslitaleikir Coca Cola bikars karla föstudaginn 1. október. Þau lið sem mætast í undanúrslitum Coca Cola bikars karla eru:Afturelding – ValurFram…