
Coca Cola bikarinn | Valsmenn Coca Cola bikarmeistarar karla 2021 Valsmenn tryggðu sér Coca-Cola bikarmeistaratitilinn 2021 með 5 marka sigri á Fram á Ásvöllum í dag. Það voru Framarar sem hófu leikinn af miklum kraft og komust meðal annars í 6-0 áður en Valsmenn vöknuðum upp af værum blundi og jöfnuðu leikinn snarlega í 8-8….