
U-20 ára landslið karla | Leikir gegn Dönum um helgina U-20 ára landslið karla leikur í kvöld og á morgun vináttulandsleiki við Dani, leikirnir fara fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Strákarnir okkar léku tvo leiki við Dani ytra fyrir áramót og nú eru þeir mættir til Íslands til að endurgjalda heimsókn landsliðsins á síðasta ári….