
U-20 ára landslið karla | Sigur gegn Dönunm Strákarnir okkar og Danir léku vináttuleik að Ásvöllum í kvöld en þessi sömu lið mættust einnig í Danmörku í tveim leikjum sl. haust. Íslenska liðið hóf leikinn af miklum krafti og náðu strax á upphafmínútunum 3 marka forystu. Eftir því sem leið á hálfleikinn bætti íslenska liðið…