
A karla | Hópurinn gegn Færeyjum Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Færeyjum í fyrri vináttuleik þeirra í kvöld í Laugardalshöll. Leikurinn hefst kl. 19:30 og verður hann sýndur í opinni dagskrá á Sjónvarpi Símans. Miðasala á leikinn er á tix.is Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (256/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes…