A karla | Strákarnir okkar eru klárir!

Í dag tóku strákarnir okkar sína síðustu æfingu fyrir leikinn á morgun gegn Tékklandi í Laugardalshöllinni.

Uppselt er á leikinn á morgun en hann er að sjálfsögðu sýndur á RÚV og hefst klukkan 16:00.

Upphitun hefst með fjölskylduhátíð í Minigarðinum, Skútuvogi 2 kl. 13:00. Þar verður í boði andlitsmálning frá Sérsveitinni, 20% HSÍ afsláttur öllu (nema öðrum tilboðum og pílunni) Krakkarnir sem mæta í Minigarðinn fá nammi poka frá Nóa Sírus frítt meða birgðir endast.

Áfram Ísland!