A karla | Hópurinn gegn Færeyjum

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Færeyjum í fyrri vináttuleik þeirra í kvöld í Laugardalshöll. Leikurinn hefst kl. 19:30 og verður hann sýndur í opinni dagskrá á Sjónvarpi Símans.

Miðasala á leikinn er á tix.is

Markverðir:

Björgvin Páll Gústavsson, Valur (256/21)
Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (47/1)

Aðrir leikmenn:
Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (83/92(
Aron Pálmarsson, FH (166/638)
Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (103/360)
Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0)
Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (35/54)
Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (64/152)
Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22)
Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (70/109)
Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (28/58)
Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (28/88)
Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/240)
Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (61/167)
Stiven Tobar Valencia, Benfica (4/6)
Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35)

Liðin eigast við að nýju á morgun kl. 17:30.