A karla | Bjarki Már – 100 leikir!

Í gær spilaði Bjarki Már Elísson sinn 100. leik fyrir Íslenska landsliðið! 🤩

Fyrsti leikurinn sem hann spilaði fyrir landsliðið var í sigri gegn Hollandi í Laugardalshöll þann 10.júní 2012.

Bjarki Már hefur nú skorað 344 mörk í 100 landsleikjum.

Við óskum Bjarka Má innilega til hamingju😊