A landslið karla | Uppselt á Ísland – Tékkland

Mikill áhugi hefur verið á leik strákanna okkar gegn Tékkum hér heima sunnudaginn 12. mars kl. 16:00 í Laugardalshöll. Í gærkvöldi seldust síðustu miðarnir á leikinn og verður því eins og að var stefnt troðfull hús af stuðningsmönnum Íslands á leiknum á sunnudaginn.

Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV.