A karla | Arnór Óskarsson kallaður inn

Ágúst Jóhannsson og Gunnar Magnússon hafa kallað Arnór Snæ Óskarsson inn í hóp A landsliðs karla sem ferðast í dag til Tékklands en liðið leikur þar ytra á miðvikudaginn í undankeppni EM 2024.

Arnór Óskarsson er leikmaður Vals en Arnór hefur ekki áður leikið með A landsliði karla en á landsleiki að baki með yngri landsliðum HSÍ.

#handbolti #strakarnirokkar