A karla| 28-19 sigur gegn Tékklandi

Strákarnir okkar unnu stórkostlegan 28-19 sigur gegn Tékkum!

Með því komast strákarnir í efsta sæti riðilsins í undankeppni fyrir EM 2024

Frábær stemning var í Laugardalshöllinni en fullt var á leikinn!