
Um næstu helgi fara fram úrslitaleikir Coca Cola bikarsins. Leikið verður með Final Four fyrirkomulagi og fara undanúrslitaleikirnir fram fimmtudag og föstudag. Miðasala á helgina er hafin á midi.is er hægt að kaupa helgarpassa á alla leikina. Miðasala á einstaka leiki fer fram hjá viðkomandi félögum.