Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslands, var valinn besti vinstri hornamaðurinn á EM og jafnframt í liðið mótsins en tilkynnt var um það nú í hádeginu.Guðjón Valur var markahæstur leikmanna Íslands í mótinu með 44 mörk.

Lið mótsins var valið:

Markmaður: Niklas Landin, Danmörk

Vinstra horn: Guðjón Valur Sigurðsson, Ísland

Vinstri skytta: Mikkel Hansen, Danmörk

Miðjumaður: Domagoj Duvnjak, Króatíu

Hægri skytta: Krzysztof Lijewski, Póllandi

Hægra horn: Luc Abalo, Frakklandi

Línumaður: Julen Aguinagalde, Spánn


Besti varnarmaður: Tobias Karlsson, Svíþjóð

Besti leikmaður: Nikola Karabatic, Frakklandi