Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur ákveðið að gera breytingu á liðinu fyrir leikinn við Ungverja í dag.

Ólafur Guðmundsson kemur inn í staðinn fyrir Stefán Rafn Sigurmannsson.