Aron Kristjánsson hefur gert eina breytingu á landsliðshóp Íslands fyrir leikinn í dag gegn Póllandi.

Stefán Rafn Sigurmannsson kemur inní hópinn í staðinn fyrir Aron Pálmarsson.

Leikurinn gegn Póllandi hefst kl.15.00.