Olís deild karla hefst aftur í kvöld eftir hlé vegna EM. Þrír leikir eru á dagskrá og verður leikur ÍR og Hauka sýndur beint á RÚV Íþróttir kl.20.00.

Aðrir leikir kvöldsins eru:

Akureyri – Valur í Höllinni á Akureyri kl.19.00

Fram – FH í Framhúsi kl.19.30.