Ísland hafnaði í 5.sæti á EM eftir lygilegan sigur á Póllandi 28-27 í leik um 5.sætið á EM. Staðan í hálfleik var 16-13 fyrir Póllandi.

Pólland leiddi leikinn nær allan tímann en með gríðarlegri seiglu og frambærri markvöslu Arons Rafns náði íslenska liðið að tryggja sér sigur.

Frábært mót að baki og 5.sætið niðurstaðan.