Ísland tapaði í gær fyrir Spáni 28-33 í lokaleik liðsins í riðlinum á EM. Leikur var æsispennandi allan tímann og voru Spánverjar yfir í hálfleik 16-15.

Leikurinn var æsispennandi allan tímann og skiptist liðin á að vera í forystu en reyndust heimsmeistararnir sterkari á lokasprettinum.

Liðið hefur leik á laugardaginn í milliriðlum.