Í kvöld hefjast 8 liða úrslit Coca Cola bikars kvenna með 2 leikjum. Mikið er undir en sigurvegarar þessarra viðureigna komast í “final four” í Laugardalshöll.

Viðureignirnar eru:

Þriðjudagur 4.feb

Haukar – Fylkir kl.19.30

Stjarnan – FH kl.19.30

Miðvikudagur 5.feb

Valur – ÍBV kl.18.00

Grótta – Fram kl.19.30