Ísland vann í kvöld öruggan sigur á Austurríki í fyrsta leik liðsins í milliriðli á EM. Lokatölur voru 33-27 fyrir Íslandi.

Sigur Íslands var aldrei í hættu en strákarnir leiddu leikinn allan tímann og var staðan í hálfleik 17-9.

Á mánudaginn mætir liðið Makedóníu kl.15.00.