Á föstudaginn kl.16 verður dregið í undanúrslit Coca Cola bikars karla og kvenna. Dregið verður á Hamborgarafabrikkunni.

Þau lið sem komin eru í undanúrslit eru:

Coca Cola bikar karla: Afturelding, FH, Haukar og ÍR.

Coca Cola bikar kvenna: Grótta, Haukar, Stjarnan og Valur

Undanúrslit kvenna verða leikin fimmtudaginn 27.febrúar og undanúrslit karla verða leikin föstudaginn 28.febrúar.