Í dag var dregið í 4 liða úrslit karla og kvenna í Coca Cola bikarnum en dregið var á Hamborgarafabrikkunni.

Í undanúrslitum kvenna sem fara fram fimmtudaginn 27.febrúar mætast:

kl.17.15   Stjarnan – Grótta

kl.20.00   Haukar – Valur

Í undanúrslitum karla sem fara fram föstudaginn 28.febrúar mætast:

kl.17:15   ÍR – Afturelding

kl.20.00   FH – Haukar

Úrslitaleikirnir fara fram laugardaginn 1.mars og er úrslitaleikur kvenna kl.13.30 og úrslitaleikur karla kl.16.00.