Líkt og í fyrra verður úrslitahelgi bikarkeppni HSÍ, Coca Cola bikarsins, leikin með „final four“ fyrirkomulagi. Ein breyting verður þó í ár en það er að undanúrslit munu hefjast á fimmtudegi og verða því undanúrslitin leikin fimmtudag og föstudag og úrslit á laugardegi. Á sunnudeginum verða svo allir úrslitaleikir yngri flokka.

Hér að neðan má sjá tímasetningar úrslitahelgarinnar en mótanefnd áskilur sér rétt til breytinga á einstaka tímasetningum.

Fim. 27.feb.2014 17.15 Coca Cola bikar Laugardalshöll Undanúrslit kvenna
Fim. 27.feb.2014 20.00 Coca Cola bikar Laugardalshöll Undanúrslit kvenna
Fös. 28.feb.2014 17.15 Coca Cola bikar Laugardalshöll Undanúrslit karla
Fös. 28.feb.2014 20.00 Coca Cola bikar Laugardalshöll Undanúrslit karla
Lau. 1.mar.2014 13.30 Coca Cola bikar Laugardalshöll Úrslitaleikur kvenna
Lau. 1.mar.2014 16.00 Coca Cola bikar Laugardalshöll Úrslitaleikur karla
Sun. 2.mar.2014 10.00 Bikark. 4.ka Y Laugardalshöll Úrslitaleikur – Úrslitaleikur
Sun. 2.mar.2014 11.30 Bikark. 4.kv Y Laugardalshöll Úrslitaleikur – Úrslitaleikur
Sun. 2.mar.2014 13.00 Bikark. 4.ka E Laugardalshöll Úrslitaleikur – Úrslitaleikur
Sun. 2.mar.2014 14.30 Bikark. 4.kv E Laugardalshöll Úrslitaleikur – Úrslitaleikur
Sun. 2.mar.2014 16.00 Bikark. 3.ka Laugardalshöll Úrslitaleikur – Úrslitaleikur
Sun. 2.mar.2014 18.00 Bikark. 3.kv Laugardalshöll Úrslitaleikur – Úrslitaleikur
Sun. 2.mar.2014 20.00 Bikark. 2.fl Laugardalshöll Úrslitaleikur – Úrslitaleikur