Um næstu helgi fara fram úrslitaleikir Coca Cola bikarsins.

Leikið verður með Final Four fyrirkomulagi og fara undanúrslitaleikirnir fram fimmtudag og föstudag.

Miðasala á helgina er hafin á midi.is er hægt að kaupa helgarpassa á alla leikina. Miðasala á einstaka leiki fer fram hjá viðkomandi félögum.

Miðaverð á helgarpassa er kr. 5.000 og hægt er að smella á slóðina hér að neðan til að kaupa miða.

http://midi.is/ithrottir/1/8118/

Leikjaplan helgarinnar er eftirfarandi:

Fim. 27.feb.2014

17.15

Coca Cola bikar kvenna

Laugardalshöll

Stjarnan – Grótta

Fim. 27.feb.2014

20.00

Coca Cola bikar kvenna

Laugardalshöll

Haukar – Valur

 

 

 

 

 

Fös. 28.feb.2014

17.15

Coca Cola bikar karla

Laugardalshöll

ÍR – Afturelding

Fös. 28.feb.2014

20.00

Coca Cola bikar karla

Laugardalshöll

FH – Haukar

 

 

 

 

 

Lau. 1.mar.2014

13.30

Coca Cola bikar kvenna

Laugardalshöll

Úrslitaleikur kvenna

Lau. 1.mar.2014

16.00

Coca Cola bikar karla

Laugardalshöll

Úrslitaleikur karla