Evrópska handknattleikssambandið hefur gefið út leiktímana í milliriðli 1 á Evrópumótinu í handknattleik í Danmörku en Íslendingar leika í honum ásamt Spánverjum, Ungverjum, Dönum, Makedóníumönnum og Austurríkismönnum.

Leikir íslenska liðsins í milliriðlinum eru þessir:

Ísland – Austurríki Laugardagur kl. 17.15

Ísland – Makedónía Mánudagur kl. 15.00

Ísland – Danmörk Miðvikudagur kl. 19.30

Staðan í milliriðlinum er þessi:

Spánn 4, Danmörk 4, Makedónía 2, Ísland 1, Ungverjaland 1, Austurríki 0.

Tekið af mbl.is.