Breyting var gerð á leikmannahópi Íslenska landsliðsins nú í morgunn.

Arnór Atlason fer út úr hópnum og inn kemur Arnór Þór Gunnarsson.

Er þetta önnur breytingin á hópnum hér á Evrópumeistaramótinu en má skipta þrisvar um leikmann.