Vegna færðar hefur verið ákveðið að seinka leik HK og KA/Þór í Olís deild kvenna.

Leikurinn mun hefjast kl.15.00 í stað 14.00.