Valinn hefur verið landsliðshópur hjá U-20 ára landsliði karla sem mun taka þátt í forkeppni EM sem fram fer í Skopje í Makedóníu dagana 4.-6.apríl.

Hópurinn er sem hér segir:

Ágúst Elí Björgvinsson – FH

Grétar Ari Guðjónsson – Haukar

Gunnar Malmquist – Akureyri

Arnar Freyr Ársælsson – Fram

Stefán Darri Þórsson – Fram

Alexander Júlíusson – Valur

Böðvar Páll Ásgeirsson – Afturelding

Adam Baumruk – Haukar

Janus Daði Smárason – Århus

Óskar Ólafsson – Follo

Elvar Ásgeirsson – Afturelding 

Ólafur Ægir Ólafsson – Grótta

Sigvaldi Guðjónsson – Århus

Árni Bragi Eyjólfsson – Afturelding

Arnar Freyr Arnarsson – Fram

Birkir Benediktsson – Afturelding

Hópurinn mun koma saman til æfinga í lok mars.

Þjákfarar eru Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson