
Stelpurnar í U20 kvenna gerðu sér lítið fyrir og lentu í 1. sæti á Friendly Cup sem fór fram í Skopje. Úrslitaleikurinn var gegn heimastúlkum í Norður-Makedóníu og hófst klukkan 17.00 að íslenskum tíma. Leikurinn fór vel af stað fyrir stelpurnar okkar sem mættu afar beittar til leiks. Varnarleikurinn var mjög sterkur og Ethel Gyða…