Olísdeildin | FH Íslandsmeistarar

FH tryggði sér í kvöld Íslandsmeistararatitil Olísdeildar karla 2024 með sigri á Aftureldingu. Viðureignin í kvöld var sú fjórða í úrslitaeinvígi liðanna og vann FH einvígið 3 – 1. FH er því Íslands og deildarmeistari!

Aron Pálmarsson, leikmaður FH, var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar karla.

Til hamingju FH!