
Yngri landslið | Dregið í riðla hjá U-16 kvenna Dregið var í morgun í riðla á European open hjá U-16 kvenna sem fram fer í Gautaborg 1. – 5. júlí nk. Stelpurnar okkar spila í B riðli og mæta þær þar liðum Króatíu, Noregs, Færeyjum og Litháen. Liðið leikur tvo vináttuleiki við Færeyjar á Íslandi…