
A kvenna | Leikdagur í Lúxemborg Stelpurnar okkar leika í dag fimmta leik sinn í undankeppni EM 2024 sem sem verður haldið í lok árs í Sviss, Austurríki og Ungverjalandi. Leikurinn gegn Lúxemborg í dag hefst 16:45 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Leikmannahópur Íslands gegn Lúxemborg er þannig skipaður:Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg…