
Olísdeildin | Valskonur Íslandsmeistarar Valskonur tryggðu sér í kvöld Íslandsmeistararatitil Olísdeildar kvenna 2024 með sigri á Haukum. Viðureignin í kvöld var sú þriðja í úrslitaeinvígi liðanna og vann Valur einvígið 3 – 0. Valur er því Íslands-, deildar- og bikarmeistari! Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar kvenna. Til hamingju Valur! Ljósmynd:…