
Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalið mál lá fyrir fundinum og var afgreitt.
Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalið mál lá fyrir fundinum og var afgreitt.
Handhafar A og B aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á þriðja leik Gróttu og Stjörnunnar í úrslitum Olís deildar kvenna 10. maí næstkomandi verða að sækja miða á leikinn föstudaginn 8. maí, milli kl.13:00 og 16:00 í Hertz Höllina (skrifstofu Gróttu).
Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Stefán Arnarson, landsliðsþjálfarar U-15 ára landsliðs kvenna, hafa valið 28 manna æfingahóp sem mun æfa dagana 14. og 15. maí nk. og spila tvo vináttulandsleiki við Færeyjar helgina 16. og 17. maí.
Handhafar A og B aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á annan leik Stjörnunnar og Gróttu í úrslitum Olís-deildar kvenna 7. maí næstkomandi verða að sækja miða á leikinn á morgun miðvikudag eða fimmtudaginn 7.maí, milli kl.13.00 og 16.00 í Ásgarði í Garðabæ.
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa fengið það verkefni að dæma úrslitaleik EHF-keppninnar sem fram fer í Max Schmeling-höllinni í Berlín þann 17.maí.
Handhafar A og B aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á fyrsta leik Aftureldingar og Hauka í úrslitum Olís deildar karla 6. maí næstkomandi verða að sækja miða á leikinn þriðjudaginn 5. maí, milli kl.18:00 og 20:00 að Varmá.
Handhafar A og B aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á fyrsta leik Gróttu og Stjörnunnar í úrslitum Olís deildar kvenna 5. maí næstkomandi verða að sækja miða á leikinn þriðjudag 5. maí, milli kl.13:00 og 16:00 í Hertz Höllina (skrifstofu Gróttu).
Kl. 16.00 | Hertz-höll
Kl. 19.30 | TM-höll
Kl. 19.30 | Hertz-höll
FH er Íslandsmeistari í 2.flokki karla eftir sigur á Val í úrslitaleik í Kaplakrika, 23-22. Valur hafði fjögurra marka forystu í hálfleik, 13-9.
Fylkir er Íslandsmeistari í 3.flokki kvenna eftir sigur á Selfossi í úrslitaleik 32-25. Fylkir hafði sjö marka forystu í hálfleik 20-13.
Valur er Íslandsmeistari í 3.flokki karla eftir sigur á HK í úrslitaleik 35-24. Staðan í hálfleik var 17-11, Valsmönnum í vil.
HK er Íslandsmeistari í 4.flokki kvenna E eftir sigur á KA/Þór í úrslitaleik 16-14. Staðan í hálfleik var 8-7 HK í vil.
FH er Íslandsmeistari í 4.flokki karla E eftir sigur á Þór í hádramatískum framlengdum úrslitaleik 26-25. Staðan í hálfleik var 9-5, FH í vil.
Fylkir er Íslandsmeistari í 4.flokki kvenna Y eftir sigur á Haukum í úrslitaleik, 18-17. Staðan í hálfleik var jöfn, 12-12.
Fram er Íslandsmeistari í 4.flokki karla Y eftir sigur á FH í úrslitaleik í Kaplakrika 28-27. Staðan í hálfleik var 13-10 Fram í vil.
Kl. 16.00 | Hertz-höll
Kl. 14.00 | Framhús
FH, Víkingur, Selfoss og Haukar stóðu uppi sem sigurvegarar í 5. og 6.flokki E, en leikið var til úrslita um nýliðna helgi. Úrslitahelgin var hin skemmtilegasta og þótti takast vel í alla staði.
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hóp 16 leikmanna fyrir leikinn gegn Serbum í undankeppni EM2016 í Niis í Serbía næstkomandi sunnudag. Guðmundur Árni Ólafsson hefur verið kallaður inn í hópinn í stað Guðjóns Vals Sigurðssonar, sem á við meiðsli að stríða.
Föstudaginn 1.maí fara fram úrslitaleikir yngri flokka í Kaplakrika. Hér leiða saman hesta sína landsliðsmenn- og konur framtíðarinnar og má ganga að góðri skemmtun vísri.
Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalin mál lágu fyrir fundinum og voru afgreidd:
Handhafar A og B aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á oddaleik Víkings og Fjölnis í umspili Olís deildar karla á morgun, fimmtudag verða að sækja miða á leikinn á morgun, milli kl.12:00 og 14:00 í Víkina.
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hóp 16 leikmanna fyrir leikinn gegn Serbum í undankeppni EM2016 í Laugardalshöll í kvöld, fimmtudagskvöld. Flautað verður til leiks í Laugardalshöll klukkan 19.30.
Kl. 19.30 | Laugardalshöll
Kl. 18.00 | Vestmannaeyjar
Kl. 19.30 | TM-höll
Kl. 19.30 | N1-höll
Kl. 19.30 | Schenker-höll
Kl. 19.30 | N1-höll
Guðmundur Árni Ólafsson leikmaður Mors-Thy hefur verið kallaður inn í leikmannahóp Íslands fyrir leikina gegn Serbíu. Er það gert vegna óvissu um þátttöku Alexanders Petersson, en hann á við meiðsli að stríða.
Valinn hefur verið hópur u-19 ára landsliðs karla sem tekur þátt í European Open í Gautaborg og HM í Rússlandi í sumar.
Handhafar A aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á landsleik Íslands og Serbíu í undankeppni EM sem fram fer nk. miðvikudag kl.19.30 í Laugardalshöll geta nálgast miða á leikinn nk. mánudag milli kl.11 og 13 á skrifstofu HSÍ.
Kl. 16.00 | N1-höll
58. Ársþing HSÍ var haldið í dag 22. apríl 2015. Þingstörf gengu mjög vel fyrir sig.
Kl. 11.00 | Austurberg
Úrslit réðust á Íslandsmótinu í handknattleik í 5. og 6.flokki yngri um nýliðna helgi. Haukar, Stjarnan, KA og ÍBV fögnuðu Íslandsmeistaratitlum við dúndrandi undirtektir.
Kl. 9.30 | Kaplakriki
Kl. 19.00
Leikið var til B-úrslita í þremur flokkum um helgina; 4.flokki karla Y, 4.flokki kvenna E og 3.flokki karla. Selfyssingar stóðu uppi sem sigurvegarar í 4.flokki karla Y, FH í 4.flokki kvenna E og Þróttur í 3.flokki karla.
Lið Víkings frá 1980 var valið besta karlaliðið og lið Fram frá 1985 var valið besta kvennaliðið í þættinum Handboltalið Íslands á RÚV. Bogdan Kowalczyk, fyrrverandi landsliðsþjálfari, fékk heiðursverðlaun á lokahátíðinni þar sem úrslit voru tilkynnt, en framlag hans til íslensks handknattleiks verður seint að fullu metið.
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, lauk í dag leik í undanriðli EM 2015 í Makedóníu með tapi gegn Hollandi, 24-25. Íslenska liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum í riðlinum og lýkur því leik án stiga.
Kl. 14.00 | Víkin
Kl. 19.30 | ÍM Grafarvogi
Kl. 19.30 | Framhús
Kl. 19.30 | Hertz-höll
Kl. 16.00 | Vestmannaeyjar
Kl. 16.00 | TM-höll