
U-20 karla | 10 marka tap gegn Dönum Strákarnir okkar í U-20 ára landsliðinu fengu skell í fyrri vináttuleik liðsins við Danmörku nú fyrr í kvöld. Danirnir voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og höfðu 10 marka forskot í leikhléi, 20-10. Strákarnir okkar náðu vopnum sínum aftur í byrjun síðari hálfleiks og náðu að…